Félagsstarf

Rík hefð er fyrir öflugu félagsstarfi á Seyðisfirði. Fjöldi félaga af ýmsum toga eru starfandi. Félagsvitund er mikilvæg í nútíma samfélagi og mikilvægt að hlúa að henni með aðstöðu og hvatningu um þátttöku. Til að efla félagsandann eru jákvæð markmið mikilvæg.

Helstu starfandi félagasamtök á Seyðisfirði: 

  • Björgunarsveitin Ísólfur
  • Golfklúbbur Seyðisfjarðar
  • Hollavinasamtök Sjúkrahúss Seyðisfjarðar
  • Íþróttafélagið Huginn
  • Íþróttafélagið Viljinn
  • Lionsklúbbur Seyðisfjarðar