Fundagerðir

Bæjarráð 20.06.17

2399. fundur í bæjarráði Seyðisfjarðar. Þriðjudaginn 20.06.17 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu bæjarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 09:00. Mætt: Elfa Hlín Pétursdóttir, Margrét Guðjónsdóttir og bæjarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Bæjarstjórn 14.06.17

1724. fundur bæjarstjórnar Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn, 14. júní 2017, hélt bæjarstjórn Seyðisfjarðar fund í íþróttamiðstöðinni (fundarsal 3. hæð) og hefst fundurinn kl. 16:00. Mætt voru: Arnbjörg Sveinsdóttir, Elfa Hlín Pétursdóttir, Íris Dröfn Árnadóttir í fjarveru Margrétar Guðjónsdóttur, Svava Lárusdóttir, Vilhjálmur Jónsson, Unnar Sveinlaugsson og Hildur Þórisdóttir í fjarveru Þórunnar Hrundar Óladóttur. Fundarritari var Eva Jónudóttir. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Ferða- og menningarnefnd 12.06.17

Ferða- og menningarnefnd. Fundur haldinn í ferða- og menningarnefnd mánudaginn mánudaginn 12.júní 2017 kl. 13:00 á Bæjarskrifstofunni, Hafnargötu 44. Mætt: Hjalti Bergsson, Arnbjörg Sveinsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir, Davíð Kristinsson, Þórunn Eymundardóttir, í fjarveru Tinnu Guðmundsdóttur, og Dagný Erla Ómarsdóttir sem ritaði fundargerð.
Lesa meira

Bæjarráð 07.06.17

2398. fundur í bæjarráði Seyðisfjarðar Miðvikudaginn 7.06.17 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu bæjarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 10:00. Mætt: Elfa Hlín Pétursdóttir, Margrét Guðjónsdóttir og Vilhjálmur Jónsson sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Umhverfisnefnd 30.05.17

Fundur í umhverfisnefnd Seyðisfjarðar. Þriðjudaginn 30. maí 2017 kom umhverfisnefnd saman til fundar í fundarsal að Hafnargötu 44 kl. 16.15. Mættir Elvar Snær Kristjánsson, Óla Björg Magnúsdóttir, Íris Dröfn Árnadóttir, Símon Þór Gunnarsson og Páll Þór Guðjónsson auk byggingarfulltrúa sem ritaði fundargerð. Byggingarfulltrúi óskar eftir afbrigði að taka fyrir erindi varðandi byggingarleyfisumsókn fyrir breytingar að Austurvegi 23 og Skólavegi 1. Samþykkt samhljóða. Páll óskar eftir afbrigði varðandi hreinsunardag. Samþykkt samhljóða.
Lesa meira

Fræðslunefnd 29.05.17

Fræðslunefnd Seyðisfjarðar 4. fundur 2017. Mánudaginn 29.maí. 2017 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðar saman á bæjarskrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Hófst fundur 16:15 Mættir voru á fundinn: Íris Dröfn Árnadóttir formaður, Guðjón Egilsson og Sigurður O. Sigurðsson í fjarveru Örvars Jóhannssonar.Svandís Egilsdóttir skólastjóri ,Þorkell Helgason fulltrúi kennara, Elva Ásgeirsdóttir fulltrúi foreldra grunnskóladeildar. Inga Þorvaldsdóttir ritaði fundargerð. Fundagerð færð í tölvu.
Lesa meira

Bæjarráð 24.05.17

2397. fundur í bæjarráði Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn 24.05.17 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu bæjarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 17:00. Mætt: Hildur Þórisdóttir í fjarveru Elfu Hlínar Pétursdóttur, Margrét Guðjónsdóttir og Vilhjálmur Jónsson sem ritaði fundargerð. Formaður leitaði í upphafi fundar afbrigða til að bæta á dagskrá fundarins lið nr. 2.4. „Þjónustufulltrúi 18.05.17. Heimilishjálp.“ Afbrigði samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Hafnarmálaráð 22.05.17

4. fundur í hafnarmálaráði Seyðisfjarðar 2017. Mánudaginn 22. maí 2017 kom hafnarmálaráð Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Hófst fundurinn kl. 10:00. Fundinn sátu: Adolf Guðmundsson, Unnar Sveinlaugsson, Þórunn Hrund Óladóttir og hafnarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Bæjarráð 18.05.17

2396. fundur í bæjarráði Seyðisfjarðar Fimmtudaginn 18.05.17 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu bæjarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 10:00. Mætt: Elfa Hlín Pétursdóttir, Margrét Guðjónsdóttir og Vilhjálmur Jónsson sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Velferðarnefnd 16.05.17

30. fundar velferðarnefndar Seyðisfjarðar. Fundur haldinn þriðjudaginn 16. maí í fundarsal bæjarskrifstofu klukkan 16.15. Mætt : Svava Lárusdóttir formaður, Hrafnhildur Sigurðardóttir í fjarveru Sigurveigar Gísladóttur varaformanns, Rúnar Gunnarsson, Eygló Björg Jóhannsdóttir, Arna Magnúsdóttir og Eva Björk Jónudóttir sem ritar fundargerð.
Lesa meira