Fundagerðir

Bæjarstjórn 16.08.17

1725. fundur bæjarstjórnar Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn, 16. ágúst 2017, hélt bæjarstjórn Seyðisfjarðar fund í íþróttamiðstöðinni (fundarsal 3. hæð) og hófst fundurinn kl. 16:00. Mætt voru : Arnbjörg Sveinsdóttir, Hildur Þórisdóttir í fjarveru Elfu Hlínar Pétursdóttur, Íris Dröfn Árnadóttir í fjarveru Margrétar Guðjónsdóttur, Svava Lárusdóttir, Vilhjálmur Jónsson, Unnar Sveinlaugsson og Þórunn Hrund Óladóttir. Fundarritari var Eva Jónudóttir. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Bæjarráð 09.08.17

2403. fundur í bæjarráði Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn 9.08.17 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu bæjarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 10:00. Mætt: Arnbjörg Sveinsdóttir í fjarveru Margrétar Guðjónsdóttur, Elfa Hlín Pétursdóttir og bæjarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Bæjarráð 12.07.17

2402. fundur í bæjarráði Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn 12.07.17 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu bæjarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 10:00. Mætt: Margrét Guðjónsdóttir, Þórunn Hrund Óladóttir og bæjarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Hafnamálaráð 11.07.17

5. fundur í hafnarmálaráði Seyðisfjarðar 2017. Þriðjudaginn 11. júlí 2017 kom hafnarmálaráð Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Hófst fundurinn kl. 13:00. Fundinn sátu: Adolf Guðmundsson, Unnar Sveinlaugsson, Þórunn Hrund Óladóttir og hafnarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Umhverfisnefnd 10.07.17

Fundur í umhverfisnefnd Seyðisfjarðar. Mánudaginn 10. júlí 2017 kom umhverfisnefnd saman til fundar í fundarsal að Hafnargötu 44 kl. 16.15. Mættir Elvar Snær Kristjánsson, Óla Björg Magnúsdóttir, Íris Dröfn Árnadóttir, Halla Dröfn Þorsteinsdóttir og Páll Þór Guðjónsson auk byggingarfulltrúa sem ritaði fundargerð.
Lesa meira

Bæjarráð 05.07.17

2401. fundur í bæjarráði Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn 5.07.17 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu bæjarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 10:00. Mætt: Elfa Hlín Pétursdóttir, Margrét Guðjónsdóttir og bæjarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Bæjarráð 28.06.2017

2400. fundur í bæjarráði Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn 28.06.17 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu bæjarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 10:00. Mætt: Elfa Hlín Pétursdóttir, Margrét Guðjónsdóttir og Vilhjálmur Jónsson sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Umhverfisnefnd 21.06.17

Fundur í umhverfisnefnd Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn 21. júní 2017 kom u.mhverfisnefnd saman til fundar í fundarsal að Hafnargötu 44 kl. 17.00. Mættir Elvar Snær Kristjánsson, Óla Björg Magnúsdóttir, Íris Dröfn Árnadóttir, Halla Dröfn Þorsteinsdóttir og Páll Þór Guðjónsson auk byggingarfulltrúa sem ritaði fundargerð. Formaður óskar afbrigða að taka á dagskrá umræðu um umgengi á garðaútgangssvæði. Samþykkt samhljóða.
Lesa meira

Bæjarráð 20.06.17

2399. fundur í bæjarráði Seyðisfjarðar. Þriðjudaginn 20.06.17 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu bæjarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 09:00. Mætt: Elfa Hlín Pétursdóttir, Margrét Guðjónsdóttir og bæjarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

31. fundur í velferðarnefnd

31. fundur í velferðarnefnd Seyðisfjarðar. Fundur haldinn þriðjudaginn 20. júní 2017 í fundarsal íþróttahúss klukkan 16.15. Mætt á fundinn : Svava Lárusdóttir formaður, Rúnar Gunnarsson, Eygló Björg Jóhannsdóttur, Arna Magnúsdóttir og Eva Björk Jónudóttir sem ritar fundargerð. Sigurveig Gísladóttir boðaði forföll og enginn varamaður fékkst í staðinn. Mættar undir lið 2 kl.16:15 : Kristín Klemensdóttir forstöðumaður og Dagný Erla Ómarsdóttir atvinnu- menningar- og íþróttafulltrúi.
Lesa meira