Sveitarstjórnarkosningar

Sveitarstjórnarkosningar 2014

Íbúafjöldi 1. janúar 2014 : 665
Á kjörskrá voru 540, atkvæði greiddu 437, auðir seðlar voru 11, ógildir seðlar voru 2, kjörsókn var 80,9%

Listar við kosninguna 

B Framsóknar-, samvinnu- og félagshyggjufólk, 138 atkv., 2 fulltr.
D Sjálfstæðisflokkur, 144 atkv., 3 fulltr.
L Seyðisfjarðarlistinn, 142 atkv., 2 fulltr.

Bæjarstjórn

B Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri
B Unnar B. Sveinlaugsson vélsmiður
D Arnbjörg Sveinsdóttir, sjálfstætt starfandi
D Margrét Guðjónsdóttir, verslunareigandi og kennari
D Svava Lárusdóttir kennari
L Elfa Hlín Pétursdóttir verkefnisstjóri
L Þórunn Hrund Óladóttir kennari

Varamenn í bæjarstjórn

B Örvar Jóhannsson rafvirkjanemi
B Óla B. Magnúsdóttir skrifstofumaður
D Íris Dröfn Árnadóttir lögfræðingur
D Sveinbjörn Orri Jóhansson stýrimaður
D Adolf Guðmundsson framkvæmdastjóri
L Hildur Þórisdóttir mannauðsstjóri
L Kolbeinn Agnarsson sjómaður

Forseti bæjarstjórnar

Arnbjörg Sveinsdóttir

Formaður bæjarráðs

Margrét Guðjónsdóttir

Sjá einnig