Félagsþjónusta

Bæjarskrifstofa SeyðisfjarðarkaupstaðarFélagsþjónusta Fljótsdalshéraðs
Lyngás 12
700 Egilsstaðir
Sími : 470-0705
Vefsíða félagsþjónustu
Félagsmálastjóri Guðrún Frímannsdóttir


Þann 1. september 2008 var tekið upp breytt fyrirkomulag á félagsþjónustu Seyðisfjarðarkaupstaðar. Staða félagsmálastjóra var lögð niður og hluti þeirra verkefna sem félagsmálastjóri sinnti voru færð yfir til Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs.  

Sjá einnig

Tengiliður við félagsþjónustu

Þjónustufulltrúi Seyðisfjarðarkaupstaðar er tengiliður kaupstaðarins við félagsþjónustuna. Hægt er að ná í þjónustufulltrúa á bæjarskrifstofu Seyðisfjarðar í síma 470-2305 alla virka daga frá klukkan 10-14.

Viðtalstímar

Viðtalspantanir við félagsráðgjafa geta farið fram í gegnum þjónustufulltrúa eða í gegnum afgreiðslu félagsþjónustunnar í síma 470-0705.


Barnaverndarmál

Barnavernd, tilkynningarskylda