Dýrahald

DýrahaldÁ Seyðisfirði er bæði hunda-, kattahald og gæludýrahald leyft að uppfylltum skilyrðum sem kveðið er á um í samþykkt um hunda- og kattahald og gæludýra annarra en hunda á Seyðisfirði. Sækja þarf sérstaklega um leyfi fyrir hunda- og kattahald og gæludýrahald á Seyðisfirði.

Áhaldahús Seyðisfjarðarkaupstaðar fer með eftirlit með hunda-, katta- og gæludýrahaldi. Á vegum þess fer fram daglegt eftirlit með gæludýrahaldi í samræmi við samþykktir um hunda- og kattahald og gæludýrahald. 

Hægt er að koma tilkynningum og ábendingum í gegnum vefsíðuna eða á netfangið ahaldahus@sfk.is.

Sími dýraeftirlitsmanns er 861-7731

Samþykktir

Umsókn

Kvörtun vegna dýrahalds

captcha