Seyðisfjarðarhöfn

Hafnarvog
SeyðisfjarðarhöfnHafnargötu 52A
Sími : 470 2360 / 862 1424
Fax : 472 1574
Netfang : port@sfk.is

Hafnarstjóri 
Bæjarstjóri
Sími : 470 2304
Netfang : vilhjalmur@sfk.is

Markaðsstjóri
Aðalheiður Borgþórsdóttir
Sími : 861 7789
Netfang : alla@seydisfjordurport.is


Seyðisfjarðarhöfn er skjólgóð, fjörðurinn djúpur og skerjalaus. Höfnin er hin íslenska heimahöfn bíla- og farþegaferjunnar Norrænu, en hún siglir á milli Færeyja, Íslands og Danmerkur vikulega, árið um kring. Koma skemmtiferðaskipa hefur aukist ár frá ári og þjónusta við skip og farþega er eins og best verður á kosið.

Áætlaðar komur skemmtiferðaskipa 2016

Hér að neðan má sjá afar skemmtilegt og lýsandi myndband fyrir Seyðifjörð. Tónlistin er eftir seyðfirska tónlistarkonu, Furu.

Vefsíða

Vefsíða hafnarinnar er seydisfjordurport.is en þar má finna gjaldskrá, lista yfir komur skemmtiferðaskipa, kort, ljósmyndir og tæknilegar upplýsingar um aðstöðu hafnarinnar.