Fara í efni
  • Seyðisfjörður

404

Fréttir frá Seyðisfirði

Ný stefna um Saman gegn sóun í bígerð
15.04.24 Fréttir

Ný stefna um Saman gegn sóun í bígerð

Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Mikilvægur liður í þeirri vinnu er að fá innsýn í sjónarmið fólks, fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana um land allt.
Tilkynning frá HEF veitum
15.04.24 Tilkynningar

Tilkynning frá HEF veitum

Vegna bilunar er vatnslaust í Botnahlíð, Bröttuhlíð og á Múlavegi á Seyðisfirði.
Bætt afhendingaröryggi rafmagns til Seyðfirðinga
12.04.24 Fréttir

Bætt afhendingaröryggi rafmagns til Seyðfirðinga

Í tilkynningu frá RARIK segir að ef landskerfið bilar geti virkjanir í Fjarðará framleitt rafmagn beint inn á aðveitustöð á Seyðisfirði en þetta sé liður í að bæta afhendingaröryggi til Seyðfirðinga verulega.
Vinnuskóli Múlaþings
11.04.24 Fréttir

Vinnuskóli Múlaþings

Vinnuskóli Múlaþings verður starfræktur frá 10. júní til 15. ágúst í sumar og er hann opinn ungmennum sveitarfélagsins sem eru fædd á árunum 2008 til 2011, eða þeim sem eru að ljúka 7. til 10. bekk í vor.

Viðburðir á Seyðisfirði

18. apr

Fiskisúpa- Ljósmyndasósa

Herðubreið menningar- og félagsheimili Seyðisfjarðar
4. maí

Fjallgangan 2024 - Gönguskíðakeppni

Fjarðarheiði
15.-21. júl

LungA

Seyðisfjörður
Umbeðin síða finnst því miður ekki.
Við biðjumst velvirðingar á þessu.