Seyðfirðingafélagið

Sólarkaffi

Seyðfirðingafélagið (átthagafélag) var stofnað 15. nóvember 1981. Skv. lögum þess geta allir þeir orðið félagar sem fæddir eru á Seyðisfirði, svo og allir þeir sem vegna búsetu á Seyðisfirði, ætternis eða sifjabanda við Seyðfirðinga vilja rekja rætur sínar til Seyðisfjarðar.


Hlutverk félagsins 

1. Að efla samheldni með Seyðfirðingum.
2. Að halda menningartengslum við stofnanir og félög sem starfandi eru á Seyðisfirði.
3. Að halda uppi hróðri Seyðisfjarðar og Seyðfirðinga.


Stjórn

Formaður : Hrefna Sif Jónsdóttir s. 867-3439.
Gjaldkeri : Karen Kristine Pye, s. 865-7461.
Ritari : Katla Rut Pétursdóttir s. 663-1585.
Meðstjórnandi : Ingi Þór Oddsson s. 821-4106.


Fundargerðir