17. júní á Seyðisfirði

Krakkablak Hugins, í samvinnu við Seyðisfjarðarkaupstað, vinnur að því að setja saman dagskrá fyrir þjóðhátíðardaginn. Dagskráin verður borin í hús í vikunni. Meðal annars verður boðið upp á : hátíðlega athöfn í kirkjugarði, 17. júní hlaup barna, fallbyssuskot, skemmtidagskrá, babú-bíla og messu. Núna krossum við fingur að fá gott veður.