Aðalfundur íþróttafélagsins Hugins
29.04.2020
Fimmtudaginn 14. maí

Mynd frá árinu 2013 þegar allt árið fór í að fagna 100 ára afmæli íþróttafélagsins. Þarna var ferðinni heitið upp á heiði að mála "Hugins steininn" - undir dyggri stjórn Rúnars Lofts.
Aðalstjórn Hugins boðar til aðalfundar fimmtudaginn 14. maí kl. 17:30 í íþróttamiðstöðinni.
Dagskrá:
- Skýrsla formanns
- Yfirferð reikninga
- Kosning stjórnar
- Lög félagsins
- Önnur mál
Léttar veitingar í boði.
Verið hjartanlega velkomin.