Afhendingu á Eyrarrósinni aflýst

A F L Ý S T
Mynd frá List í ljósi 2019
Mynd frá List í ljósi 2019

Afhendingu á Eyrarrósinni, sem vera átti klukkan 16 í dag fimmtudag, hefur því miður verið aflýst vegna veðurs. Eyrarrósin verður afhent á Bessastöðum seinna í þessum mánuði.

Opnunarhátíð List í ljósi verður í dag klukkan 17.