Álfasala SÁÁ

Fjáröflun í krakkablaki

Dagana 7. - 12. maí fer álfasala SÁÁ fram. Fjármunirnir sem safnast eru notaðir til að greiða meðferð fyrir ungt fólk og tryggja að hægt sé að bjóða bestu fáanlegu þjónustu auk þess sem ákveðin upphæð af hverjum seldum álfi rennur til Krakkablaks Hugins. Hægt er að kynna sér söfnunina betur hér

Með von um að vel sé tekið á móti sölumönnum, en álfurinn kostar 2500 krónur.

Krakkablak Hugins.