Alþingiskosningar

Kjörskrá liggur frammi á Bæjarskrifstofu

Kjörfundur á Seyðisfirði þann 28. október næst komandi verður í fundarsal íþróttamiðstöðvarinnar og
verður opnunartími kjörfundar frá klukkan 10:00 til kl. 22:00. Kjörskrá liggur frammi á Bæjarskrifstofu Hafnargötu 44 fram að kosningum.

Kjörstjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar.