Áramótabrenna

ATHUGIÐ NÝR TÍMI !!!

Árleg áramótabrenna verður tendruð á gamlársdag. Staðsetning er sú sama og í fyrra; fyrir innan Langatanga. Tímasetning er ný í ár, en kveikt verður upp í brennunni klukkan 17

Hittumst og kveðjum árið 2019 saman.

Athugið að veðurspá er því miður ekki góð - svo fylgist vel með hér á síðunni varðandi mögulegar breytingar.