ÁRÍÐANDI TILKYNNING

Mikið hvassviðri

Lögregla varar við mjög miklu hvassviðri (seint) í kvöld og nótt. Fólk er því beðið um að huga vel að öllu lauslegu utandyra.