Árskort í Sundhöll

Gildir í heitan pott og gufu

Vakin er athygli á samþykkt sem bæjarstjórn gerði á fundi sínum í gær, 13. febrúar : 

Bæjarstjórn Seyðisfjarðar leggur til að árskort í Sundhöll Seyðisfjarðar gildi einnig í heitan pott og gufu í íþróttamiðstöð Seyðisfjarðar og samþykkir breytingu á gjaldskrá þar að lútandi.

Sundgestir, með árskort, geta því farið í heitan pott og gufu í Íþróttamiðstöð.

hsam