Bókasafn opnar

Mánudaginn 4. maí

Bókasafn Seyðisfjarðar opnar aftur mánudaginn 4. maí. Venjulegir opnunartímar. Viðskiptavinir eru beðnir að virða eftirfarandi :

  • Vinsamlegast spritta hendur áður en komið er inn á bókasafnið.
  • Vinsamlegast ekki stoppa óþarflega lengi inni.
  • Vinsamlegast reyna að lágmarka fjölda bóka sem eru handfjallaðar.
  • Vinsamlegast virða tilmæli um 2 metra fjarlægð.
  • Tímarit eru til útláns eingöngu, ekki leyfilegt að skoða þau á safninu.
  • Öll leikföng á barnadeild hafa verið tekin úr umferð.
  • Bækur sem er skilað verða sótthreinsaðar og eru ekki lánaðar aftur út samdægurs.

Kveðja, bókaverðir.