Bókasafn Seyðisfjarðar

Opnunartími, jól og áramót

Opið verður á bókasafninu yfir jólahátíðina sem hér segir:

Á Þorláksmessu frá klukkan 14:00-17:00. Þann 27. og 30. desember frá klukkan 14-17.

Lokað verður á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Opnar aftur fimmtudaginn 2. janúar 2020 klukkan 15.

Jólakveðja, bókaverðir.