Deiliskipulagtillaga fyrir Hlíðarveg og Múlaveg
06.03.2019
Kynning á vinnslustigi
Þeir sem vilja koma með ábendingar vegna deiliskipulagstillögunnar eru beðnir um að senda þær til skipulags- og byggingafulltrúa Seyðisfjarðarkaupstaðar á netfangið ulfar@sfk.is