Eldri borgarar - Handavinna

Hefst miðvikudaginn 4. september

Handavinna fyrir eldri borgara hefst í Öldutúni miðvikudaginn 4. september næst komandi. Verður alla miðvikudaga fram að jólum frá klukkan 13-17. Umsjón Ingibjörg María Valdimarsdóttir.

 

Allir velkomnir

hsam