Endurgerð knattspyrnuvallar

Vinnuhópur skipaður

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær að skipa í vinnuhóp vegna endurgerðar yfirborðs knattspyrnuvallar við Garðarsveg. Hópinn skipa Brynjar Skúlason, formaður, Margrét Vera Knútsdóttir, varaformaður, ásamt þeim Sveini Ágústi Þórssyni og Þorvaldi Jóhannssyni. Erindisbréf vinnuhópsins má sjá hér. Fundargerð bæjarráðs má sjá hér.