Fasteignaskattur

Niðurfelling eða afsláttur

Seyðisfjarðarkaupstaður vekur athygli á því að viðmiðunarreglur varðandi afslátt / niðurfellingu á fasteignaskatti hafa verið samþykktar þær sömu og í fyrra. Hægt er að sækja um hér. Um reglurnar má lesa hér.

Athugið að ef umsóknareyðublað er prentað út, skal því gjarnan skilað til þjónustufulltrúa ásamt nýju skattframtali.