Frá forvarnarfulltrúa

Ökuhraði innanbæjar
Mynd frá Seyðisfjarðarskóla.
Mynd frá Seyðisfjarðarskóla.

Að gefnu tilefni eru ökumenn vinsamlegast beðnir að virða hraðatakmarkanir á götum bæjarins. Í flestum íbúagötum er til að mynda einungis 30km hámarkshraði. Við megum ekki gleyma okkur, margir litlir fætur eiga heima í bænum okkar og gætu birst óvænt – sérstaklega í íbúahverfunum. Liggur okkur nokkuð svona mikið á?

Kær forvarnarkveðja, Eva.