Skilaboð til bæjarbúa

Munum endurskinsmerkin!

Forvarnarfulltrúi vill gjarnan minna fullorðna og börn á endurskinsmerkin núna í myrkrinu. Eftir umræður á fundi velferðarnefndar þann 20. nóvember vill nefndin koma eftirfarandi skilaboðum til bæjarbúa:

,,Velferðarnefnd hvetur bæjarbúa, unga sem aldna, að lýsa sig upp í myrkrinu og nota endurskinsmerki enda mikilvægt öryggisatriði”.