Frá grunnskóladeild

Tilkynning - vont veður!

Kæru foreldrar og froráðamenn.

Mikil blinda er nú úti og getur verið hætulegt fyrir börn að vera á ferðinni í bylnum. Því biðjum við ykkur að sækja börnin ykkar í skólann/skólaselið/íþróttahúsið í dag. Jafnvel þau elstu þurfa fylgd og ættu a.m.k. alls ekki að vera ein á ferð á heimleiðinni.

Aðstoðarskólastjóri grunnskóladeildar Seyðisfjarðarskóla.