Frá Íþróttamiðstöð

Heitur pottur og gufa

Heiti potturinn og gufan opnar í Íþróttamiðstöðinni í dag, mánudaginn 18. maí. Líkamsræktin opnar næst komandi mánudag, 25. maí, samkvæmt auglýstum opnunartíma.

hsam