Frestun fasteignagjalda
16.06.2020
Bæjarstjórn ákvað á 1764. fundi sínum að fresta eindaga vegna fasteignagjalda í júní fram í janúar 2021. Þeir sem óska eftir því að nýta sér þann möguleika eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Ingu á netfanginu inga@sfk.is eða í síma 470-2306 sem fyrst.
Athugið að öllum er heimilt að óska eftir frestun eindaga.
Bæjarstjóri.