Frummatsskýrsla snjóflóðavarna á Öldunni og í Bakkahverfi
27.04.2020
Frestur til 1. júní
Skipulagsstofnun hefur auglýst frummatsskýrslu vegna snjóflóðavarna á Öldunni og í Bakkahverfi. Frestur til að koma með ábendingar eða athugasemdir er til 1. júní. Skýrsluna má skoða hér.