Fundur á vegum bæjarráðs

Opinn fundur fimmtudaginn 25. júní

Bæjarráð boðar til fundar í Ferjuhúsi fimmtudaginn 25. júní 2020 kl. 17:00. Hagsmunaaðilar í atvinnulífinu eru velkomnir á fundinn. Á fundinum verða áætlanir og staða vegna uppbyggingar á Seyðisfirði rædd og hverjir geta mögulega komið að verkefnunum. 

Umrædd verkefni eru:

  • Gamla ríkið að Hafnargötu 11
  • Hugsanleg uppbygging nýs íbúakjarna       
  • Raftenging Norrænu
  • Ljósleiðari í dreifbýli