G L E Ð I L E G jól

Njótum og verum þakklát

Seyðisfjarðarkaupstaður óskar bæjarbúum og öðrum velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á komandi hátíðardögum. Bæjarskrifstofan verður næst opin 27.-29. desember frá klukkan 10-14. Minnum á dagskrá yfir viðburði í desember, sem má finna hér efst á síðunni.