Gámaplan og dósamóttaka

Lokað vegna veðurs

Gámaplanið verður lokað í dag vegna veður. Opið á morgun föstudag á venjulegum tíma og laugardaginn frá klukkar 11-14.

Dósamóttakan verður lokuð i dag en opin á laugardaginn frá klukkan 11-13. Þar verður einnig tekið á móti kertaafgöngum og áli undan sprittkertum i desember og janúar.