Útrýmum ofbeldi gegn konum

Orange the world

Í gær klukkan 15 gekk fagur appelsínugulur hópur frá Seyðisfjarðarkirkju undir slagorðinu "Hvernig getur þú litað heiminn appelsínugulan?" 

25. nóvember ár hvert er alþjóðlegur dagur sem stendur fyrir útrýmingu ofbeldis gegn konum. Það var Soroptimistaklúbbur Austurlands stóð fyrir göngunni, en gangan var haldin í annað sinn í ár. Mæting var ágæt og veðrið ískalt en gott.

orange the world

Myndir eru birtar með leyfi.