Handavinna, eldri borgarar

Hefst 9. janúar klukkan 13

Handavinna eldri borgara hefst að nýju í Öldutúni miðvikudaginn 9. janúar klukkan 13. Hægt er að óska eftir bílfari niður í Öldutún klukkan 13 hjá þjónustufulltrúa í síma 470-2305.

Allir velkomnir, með eða án handavinnu.