Haustroði 2019

Laugardagurinn 5.október

Kæru Seyðfirðingar og vinir nær og fjær!

Haustroði verður haldinn með pompi og prakt laugardaginn 5.október með tilheyrandi markaðsstemmningu, sultugerðarkeppni og vonandi ljómandi góðu haustveðri.

Einnig er komin dagsetning fyrir Daga myrkurs, en þeir verða frá 29.október til 3.nóvember.

Nánari upplýsingar og dagskrá viðburða má vænta þegar nær dregur. Fylgist með!

Our annual Autumn festival will be held on October 5th in Herðubreið with our annual jam-competition, flea- and crafts market and other interesting activities.

Days of Darkness will be held from the October 29th to November 3rd. 
Further information will follow soon. Stay tuned!