Heitavatnslaust

Klukkan 10

Heitavatnslaust verður í útbænum á Seyðisfirði í dag, fimmtudag frá klukkan 10 og fram í hádegið vegna viðhaldsvinnu. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Austurlandi í síma 528 9790.