Hjólað óháð aldri

Viltu vera hjólari? Námskeið í DAG!

Viltu verða hjólari? frábært!

Hjólaranámskeið á Seyðisfirði, þar sem sjúkrbíllinn er staðsettur.

Í dag, fimmtudaginn 18. júní 2020, kl. 17 - 18

Allir áhugasamir um að hjóla og verða Hjólarar, eru hvattir til að koma og vera með okkur á námskeiðinu. Við ætlum að fræðast um hjólið, sem er með rafmótor, prófa að hjóla og vera farþegar og fara yfir það sem við þurfum að hafa í huga til að notkun hjólsins verði ævinlega farsæl.


Sesselja Traustadóttir hefur haldið utan um Hjólað óháð aldri verkefnið frá upphafi hér á Íslandi, kemur og leiðbeinir okkur um notkun á hjólinu. Nánar um verkefnið á heimasíðunni www.hoa.is eða á Facebook síðunni Hjólað óháð aldri.


 

Do you want to be a Pilot? Great!

Pilotworkshop in Seyðisfjörður, where the ambulance is

Today, Thursday 18th of June 2020, at 17 - 18

Register by clicking here

Everyone that is interested of becoming a Pilot in the bike project Cycling without age are encouraged to join us in the workshop. We will inform about the Trishaw, it is an e-bike, try it out – both as Pilot and as a passenger and learn all the small things that are required so the use of the bike will be pleasant.

Sesselja Traustadóttir, the instructor in the Workshop, has been leading the Cycling without age project in Iceland since it started in 2015. More about the project in Iceland in Icelandic on the homepage www.hoa.is and global page is cyclingwithoutage.org/. On Facebook our page is Hjólað óháð aldri.