Hreyfivika, í dag

Viltu vera með?

Í dag býður Unnur upp á útiyoga. Hist verður við íþróttahúsið klukkan 19. Klukkan 20 býður Dagný upp á leiki og brennibolta. Líka hist við íþróttahús.

hsam