Hvernig gerum við bæinn okkar betri?
28.04.2020
Íbúalýðræði
Vakin er athygli á möguleikanum "hafa samband" á vefsíðu kaupstaðarins (hnappur á forsíðu). Seyðfirðingum er boðið upp á þann möguleika að hafa samband við kaupstaðinn í gegnum þennan hnapp, varðandi hluti sem eru góðir og má hrósa, varðandi hluti sem mega betur fara og þá mögulega hvernig og / eða annað sem talist getur bænum til tekna.