íbúafundur um sameiningarmál

Í dag klukkan 18 - hægt að fylgjast með í beinni

Þá er komið að fjórða og síðasta íbúafundi vegna sameiningaviðræðna sveitarfélaganna fjögurra; Djúpavogs, Borgarfjarðarhrepps, Fljótdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar. Hann fer fram í Valaskjálf í dag 4. apríl 2019 og hefst klukkan 18:00. Það eru að sjálfsögðu allir velkomnir hvar í sveit sem þeir eru. En þeir sem ekki eiga heimangengt geta horft á beina útsendingu frá fundinum með því að smella hér

Fróðleik um sameiningaferlið er að finna á www.svausturland.is

Sameiningarnefndin.