Jólatréviðburði frestað

Ný tímasetning auglýst síðar

Athugið að viðburðurinn "Kveikt á jólatrénu á Fossahlíðartúni" sem átti að vera í dag klukkan 17 er frestað. Við fylgjumst með veðurspánni og látum vita þegar ný tímasetning hefur verið tekin.

Stjórn foreldrafélaganna.