Kjörskrá vegna bæjarstjórnarkosninga

Liggur frammi á bæjarskrifstofu
Mynd Ómar Bogason
Mynd Ómar Bogason

Kjörskrá vegna bæjarstjórnarkosningaa sem fram fara 26. maí 2018 liggur frammi á bæjarskrifstofu, Hafnargötu 44. Kjörskráin verður til sýnis almenningi á opnunartíma bæjarskrifstofunnar til kjördags. Leiðréttingar má gera á kjörskrá fram á kjördag.

Kosið verður í íþróttahúsinu 26. maí frá klukkan 10.00 til 22.00

Seyðisfirði 15. maí 2018
Yfirkjörstjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar.