Konudagsblóm

Nemendur í 8. og 9. bekk munu ganga í hús í dag föstudag (og laugardag) og selja konudagsblóm - ef Fjarðarheiði leyfir. Búntið kostar 2.000 kr

Takk fyrir stuðninginn,

Danmerkurferðarhópurinn.