Lausaganga hunda

Tilkynna dýraeftirlitsmanni!

Að gefnu tilefni er athygli vakin á því að lausaganga hunda er stranglega bönnuð í þéttbýli. Ef hundar eru lausir er fólki bent á að hringja í dýraeftirlitsmann í síma 861-7731 og tilkynna um lausagönguna. Síminn er alltaf opinn.

Hundaeigendur eru hvattir til að taka þessari ábendingu og binda alla hunda (alveg sama hversu góðir þeir eru).

Dýraeftirlitsmaður.

hsam