LungA Skólinn á RÚV

"Finnum fyrir hvatningu frá bæjarbúum"
Jonatan Spejlborg Juelsbo
Jonatan Spejlborg Juelsbo

Skemmtileg umfjöllun var um LungA Skólann í Menningunni á RÚV í gærkvöldi, miðvikudaginn 25. mars. Tekið var viðtal við einn af skólastjórnendum, Jonatan Spejlborg Juelsbo, nemendur og kennara við skólann. Jákvæð frétt og fallegar myndir, eitthvað sem er alveg kærkomið þessa dagana. Smellið hér til að sjá innslagið.