Móttökustöð sorps

Breyttur opnunartími

Opnunartími móttökustöðvar

Opið er alla virka daga frá klukkan 13:00 til 17:00. Breytt hefur verið laugardagsopnun, en frá og með 13. júní verður opið á laugardögum frá klukkan 13:00 til 16:00. Lokað er á sunnudögum. 

Íbúar eru hvattir til að muna eftir klippikortunum sínum þegar þeir fara með sorp. Einnig ber að hrósa íbúum fyrir að vera duglegir við flokkun á sorpi.

Starfsmenn móttökustöðvarinnar leiðbeina og aðstoða íbúa við losun úrgangs.