Nýr Seyðfirðingur

Stefán Logi Birkisson
Erna Rut, Stefán Logi og Aðalheiður.
Erna Rut, Stefán Logi og Aðalheiður.

Bæjarstjórinn heimsótti síðast liðinn föstudag Stefán Loga Birkisson. Stefán Logi fæddist þann 4. maí 2019 á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupsstað. Hann var 52cm og 4012gr við fæðingu. Stefán Logi er sonur þeirra Ernu Rutar Rúnarsdóttur og Birkis Friðrikssonar og er þeirra annar sonur, en fyrir eiga þau soninn Gunnar Mána, fæddan 2017. Fjölskyldunni er óskað innilega til hamingju með hinn káta Stefán Loga og óskað gleðilegra jóla og nýs árs.