Opinn íbúafundur um málefni og fjárhagsáætlun Seyðisfjarðarkaupstaðar

Í dag klukkan 17
Mynd fengin að láni.
Mynd fengin að láni.

Fundurinn verður haldinn í Herðubreið mánudaginn 10. desember klukkan 17:00 - 19:00. Að fundi loknum verður boðið uppá súpu & brauð og notalega stemmingu á kaffihúsinu í Herðubreið. 

Dagskrá: 

  • Yfirstjórnendur HSA kynna og svara spurningum um þjónustu HSA á Seyðisfirði.
  • Fjárhagsáætlun 2019  
  • Verkefni næstu ára 2019-2022
  • Umræður og spurningar
  • Skoðanakönnun til íbúa um forgangsmál næstu 4 ára.

 

Við vonumst til að sjá sem allra flesta, 

Bæjarstjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar 


Open public meeting about issues and the future budget plan of Seyðisfjörður 

Meeting will be in Herðubreið, Monday 10.December from 17:00-19:00. After the meeting soup & bread and cozy atmosphere will be offered in the café of Herðubreið. 

Agenda:

  • Directors from HSA (Health Institution of East Iceland) will introduce and answer questions about the service in Seyðisfjörður Hospital.
  • Budget plan 2019
  • Future projects 2019-2022 
  • Questions and Answers
  • Survey about how to prioritise future projects

 

We hope to see you there,

Municipality of Seyðisfjörður