Opinn íbúafundur um ofanflóðahættumat og mögulegar varnir fyrir Seyðisfjörð

5. desember klukkan17, Herðubreið

Opinn íbúafundur um ofanflóðahættumat  og mögulegar varnir fyrir Seyðisfjörð.

Fimmtudagur 5. desember klukkan 17 í bíósal, Herðubreið.

Tómas Jóhannsson frá Veðurstofu Íslands og Hafsteinn Pálsson frá Ofanflóðasjóði ásamt fulltrúum frá lögreglu- og bæjaryfirvöldum fara yfir helstu atriði og sitja fyrir svörum. Fundurinn er opinn öllum, en þeir sem búa á svæði C eru sérstaklega hvattir til þess að mæta á fundinn. 

Svæðisskipulag hættumats má finna á vef www.sfk.is