ATH breyting : Páskaliljur

Gengið í hús 18. apríl

Vegna mistaka við flutning verða því miður ekki seld blóm fyrr en upp úr hádegi á morgun, skírdag. Vöndurinn kostar 2000 krónur og það verður eingöngu tekið við peningum. 

Blómasalan er fjáröflunarverkefni krakkablaksins, en þau eiga meðal annars öll eftir að fara í keppnisferð suður í maí.

Með von um góðar viðtökur, krakkablakið.