Ráðin nýr bæjarstjóri
02.08.2018
Aðalheiður bæjarstýra
Ákveðið var á bæjarstjórnarfundi í gær að ráða Aðalheiði Borgþórsdóttur sem nýjan bæjarstjóra Seyðisfjarðarkaupstaðar. Aðalheiður hefur m.a. unnið fyrir LungA og sinnt markarðsmálum fyrir Seyðisfjarðarhöfn. Nánar má lesa um ráðninguna í fundargerð bæjarstjórnar.
Aðalheiði og Seyðfirðingum er óskað innilega til hamingju.